Grátlegt að við séum ekki með fleiri sigra

ÍÞRÓTTIR  | 2. nóvember | 22:00 
Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var að vonum gríðarlega fúll í kvöld eftir nauman ósigur í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum.

Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var að vonum gríðarlega fúll í kvöld eftir nauman ósigur í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum.

Valsmenn leiddu í leiknum allt þangað til um 10 sekúndur voru eftir þegar Njarðvíkingar komust yfir og sigruðu að lokum. Ágúst sagði sína menn hafa barist eins og ljón allt kvöldið og að það hefði verið grátlegt fyrir hans menn að ná ekki sigri. 

Þættir