Ekki vanur því að fara í fjölmiðla að væla

ÍÞRÓTTIR  | 3. nóvember | 22:35 
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þór Þorlákshöfn var ansi daufur eftir 98:79-tap sinna manna gegn Keflavík í 5. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Einar átti varla orð framan af vegna frammistöðu sinna manna. Einar sagði sína menn hafa verið í góðri stöðu að ná muninum niður í þrjú stig en eitt skot klikkaði og við það virtist leikur liðsins hrynja.

Þættir