Þetta var eitthvað sem á ekki að sjást

ÍÞRÓTTIR  | 6. nóvember | 22:10 
Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki sáttur við 79:75-tapið gegn Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í kvöld.

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki sáttur við 79:75-tapið gegn Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. 

Jóhann sagði sína menn hafa verið slaka heilt yfir og að ákvarðanatökur á ögurstundu hafi vegið þungt. Að auki skaut Jóhann nett á dómara leiksins eftir að hafa sé eina „aumustu villu“ sem hann hefði séð. 

Þættir