Nýir þingmenn fara yfir verklag

INNLENT  | 8. nóvember | 13:30 
„Ég finn fyrir mikilli auðmýkt og þetta er mjög spennandi,“ sagði Inga Sæland þingmaður Flokks fólksins sem sótti námskeið á Alþingi í dag ásamt öðrum nýjum þingmönnum. Þar var farið yfir verklag og starfshætti þingsins en einungis ár er síðan sambærileg kynning var síðast haldin.

„Ég finn fyrir mikilli auðmýkt og þetta er mjög spennandi,“ sagði Inga Sæland þingmaður Flokks fólksins sem sótti námskeið á Alþingi í dag ásamt öðrum nýjum þingmönnum. Þar var farið yfir verklag og starfshætti þingsins en einungis ár er síðan sambærileg kynning var síðast haldin.

mbl.is var á þinginu í morgun og ræddi við Ingu ásamt Helgu Völu Helgadóttur og Guðmund Andra Thorsson þingmann Samfylkingarinnar.

Þættir