„Maður kann þetta ennþá“

ÍÞRÓTTIR  | 9. nóvember | 21:40 
Helgi Viggósson harðnagli úr Skagafirðinum var skælbrosandi eftir leik sinna manna í Tindastól gegn Keflavík í kvöld, 97:88.

Helgi Viggósson harðnagli úr Skagafirðinum var skælbrosandi eftir leik sinna manna í Tindastól gegn Keflavík í kvöld, 97:88.

Tindastóll náðu nokkuð sjaldgæfum sigri í Keflavík og því ástæða til að brosa.  Helgi sagði sína menn hafa verið klára og að vörnin hafi verið þétt ef undan er skilið loka kafli leiksins. Þar fannst honum sínir menn hafa fengið óþarflega mörg stig á sig. 

Tindastóll vann toppslaginn í Keflavík

Þættir