Meiðsli og frjósemi setja strik í reikninginn

ÍÞRÓTTIR  | 22. nóvember | 21:30 
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var nokkuð stoltur af sínu liði þrátt fyrir tap í Keflavík í kvöld, 100:91, í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik.

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var nokkuð stoltur af sínu liði þrátt fyrir tap í Keflavík í kvöld, 100:91, í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik.

Ingi mætti með ansi laskað Snæfellslið til Keflavíkur, eða aðeins sjö leikmenn. Ingi sagði að meiðsli herjuðu á lið sitt og að frjósemi leikmanna sé einnig að setja strik í reikninginn. Ingi furðaði sig á villufjölda liðanna en heilt yfir var hann sáttur með sitt lið. 

Viðtalið við hann má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir