Handverk og hönnun fram á mánudag

FÓLKIÐ  | 23. nóvember | 17:34 
Sýningin Handverk og hönnun opnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þar er að finna mikið úrval af handverki, hönnun og listiðnaði eftir íslenska framleiðendur. Sýningin stendur fram á mánudag.

Sýningin Handverk og hönnun opnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þar er að finna mikið úrval af handverki, hönnun og listiðnaði eftir íslenska framleiðendur. Sýningin stendur fram á mánudag.

mbl.is kom við í Ráðhúsinu í dag og kíkti á sýninguna.

Frekari upplýsingar um sýnendur er að finna hér.

Þættir