Börðust og lögðu sig alla fram

ÍÞRÓTTIR  | 3. desember | 22:20 
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur við sína menn og þá sérstaklega Reggie Dupree sem átti stóran þátt í sigri Keflvíkinga gegn Njarðvík í kvöld. Keflavík sigraði granna sína, 85:81 í Ljónagryfjunni og eru Keflavíkingar í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik.

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur við sína menn og þá sérstaklega Reggie Dupree sem átti stóran þátt í sigri Keflvíkinga gegn Njarðvík í kvöld. Keflavík sigraði granna sína, 85:81 í Ljónagryfjunni og eru Keflavíkingar í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik.

Friðrik sagði sína menn aldrei hafa hætt að spila sama hvað gengi á og að liðið hafi barist vel fyrir sigrinum. Friðrik sagði að ef menn leggja sig 100% fram þá gerist alltaf eitthvað gott og það hafi verið dæmigert þetta kvöldið. 

Nánar er rætt við Friðrik í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir