4.700 km ferðalag Norður og niður

INNLENT  | 28. desember | 16:32 
„Ég hef verið mjög ánægður með bygginguna og hugmyndina að baki hátíðinni,“ segir Bandaríkjamaðurinn Brendan Murphy sem er staddur hér á landi vegna Norður og niður-hátíðarinnar sem nú stendur yfir í Hörpu. Hann ætlar ásamt kærustu sinni Lauren Hayden á tónleika Sigur Rósar á föstudag og laugardag.

„Ég hef verið mjög ánægður með bygginguna og hugmyndina að baki hátíðinni,“ segir Bandaríkjamaðurinn Brendan Murphy sem er staddur hér á landi vegna Norður og niður-hátíðarinnar sem nú stendur yfir í Hörpu. Hann ætlar ásamt kærustu sinni Lauren Hayden á tónleika Sigur Rósar á föstudag og laugardag.

Þau segjast hafa verið aðdáendur Sigur Rósar í langan tíma og því hafi það ekki verið mikið mál að ferðast frá Minnesota til Íslands á Norður og niður-hátíðina sem nú er haldin í fyrsta skipti.

mbl.is ræddi við þau Brendan og Lauren um hátíðina.

 

 

Þættir