Himinninn logaði yfir Bláfjöllum

INNLENT  | 3. janúar | 12:20 
Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa líklega margir tekið eftir tilkomumikilli sólarupprásinni í morgun. Himinninn var glóandi rauður og litaði umhverfi sitt í sömu litum í efri byggðum. Myndatökumaður mbl.is fangaði litadýrðina við Rauðavatn.

Þættir