Glæsileg danspör í Laugardalshöll

ÍÞRÓTTIR  | 28. janúar | 15:04 
Danskeppni WOW Reykjavik International Games hófst í Laugardalshöll í morgun. Þau eru glæsileg danspörin sem hafa svifið um gólf Laugardalshallarinnar í dag og á meðfylgjandi myndskeiði má sjá stutt brot af quickstep fullorðinna. Í kvöld klukkan 20:05 hefjast úrslit í dansi.

Þættir