Metnaðarfullar furðuverur á ferð

INNLENT  | 14. febrúar | 15:00 
Öskudagur, einn af hápunktum ársins hjá yngstu kynslóðinni er í dag. Um allt land hafa furðurverur bankað uppá hjá verslunum og fyrirtækjum og brugðið á leik í skiptum fyrir sælgæti. Í Kringlunni mátti sjá fjölbreytta og metnaðarfulla búninga hjá krökkunum. mbl.is var að sjálfsögðu á staðnum.

Þættir