Elliðaárdalur illfær vegna flóða

INNLENT  | 26. febrúar | 16:28 
Illfært er í Elliðaárdal eftir gríðarlega úrkomu á síðustu dögum. Undirgöngin við Sprengisand eru undirlögð af vatni úr ánni sem flæðir yfir bakka sína. Þá eru göngu og hjólastígar einnig undir vatni.

Illfært er í Elliðaárdal eftir gríðarlega úrkomu á síðustu dögum. Undirgöngin við Sprengisand eru undirlögð af vatni úr ánni sem flæðir yfir bakka sína. Þá eru göngu og hjólastígar einnig undir vatni.

mbl.is myndaði aðstæður í dalnum í dag.

Þættir