Vegir á Suðurlandi láta á sjá

INNLENT  | 5. mars | 16:14 
Vegir láta á sjá víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Á Suðurlandi hafa myndarlegar holur myndast í leysingum að undanförnu. Fjöldi ferðamanna ekur um svæðið á degi hverjum auk rútubifreiða og Vegagerðin hefur brugðist við með bráðabirgðaviðgerðum.

Vegir láta á sjá víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Á Suðurlandi hafa myndarlegar holur myndast í leysingum að undanförnu. Fjöldi ferðamanna ekur um svæðið á degi hverjum auk rútubifreiða og Vegagerðin hefur brugðist við með bráðabirgðaviðgerðum.

Ástæða er til að vara fólk við varasömum holum á Biskupstungnabraut og á Þingvallavegi í þjóðgarðinum þar sem ástandið hefur versnað mikið að undanförnu. 

Þættir