Dveljum ekki lengi við þetta

ÍÞRÓTTIR  | 5. mars | 22:40 
Helgi Freyr Margeirsson reyndist þeim Tindastólsmönnum ansi vel í kvöld þegar hann skoraði 12 stig gegn Njarðvík í Dominos-deild karla.

Helgi Freyr Margeirsson reyndist þeim Tindastólsmönnum ansi vel í kvöld þegar hann skoraði 12 stig gegn Njarðvík í Dominos-deild karla. 

Helgi átti síðasta skot leiksins sem hefði dugað Tindastól til sigurs og dansaði boltinn á hringnum áður en hann lak framhjá. Helgi sagðist hafa liðið vel í skotinu en að þessu sinni hafi sigurinn dottið Njarðvíkur megin.  Helgi sagði hins vegar sína menn ekki dvelja lengi við þetta þrátt fyrir að vera búnir að missa af deildarmeistaratitlinum. 

Þættir