Getum spilað betur

ÍÞRÓTTIR  | 8. mars | 22:05 
Borce Ilveski þjálfari ÍR-inga var alls ekkert óánægður með leik kvöldsins hjá sínum mönnum þegar þeir sigruðu Keflavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik.

Borce Ilveski þjálfari ÍR-inga var alls ekkert óánægður með leik kvöldsins hjá sínum mönnum þegar þeir sigruðu Keflavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik.

Með sigrinum tryggðu ÍR sér annað sætið í deildinni og koma til með að mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Borce sagði vissulega sitt lið geta spilað betur en hann sagði að alltaf væri erfitt að fara til Keflavíkur og sækja sigur þar. 

Þættir