Það er ekki hægt að fela sig

ÍÞRÓTTIR  | 19. mars | 21:55 
Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, viðurkenndi að 24 stiga munurinn, sem liðið tapaði með gegn KR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld, væri hreinlega munurinn á liðunum í dag.

Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, viðurkenndi að 24 stiga munurinn, sem liðið tapaði með gegn KR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld, væri hreinlega munurinn á liðunum í dag.

KR er komið í 2:0 í einvíginu og er Njarðvík með bakið upp við vegg og þarf á sigri að halda í Frostaskjóli. Logi hefur enn trú á að það sé mögulegt. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir