Sálfræðistríð næstu daga

ÍÞRÓTTIR  | 19. mars | 22:15 
Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með 91:66-sigur á Njarðvík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld.

Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með  91:66-sigur á Njarðvík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld.

Hann segir KR-inga vera á góðum stað og ekkert annað en sigur í þriðja leiknum í DHL-höllinni komi til greina, en KR þarf einn sigur til að komast í undanúrslitin. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir