Listapúkinn sýnir í dalnum

INNLENT  | 13. apríl | 12:52 
Listapúkinn Þórir Gunnarsson er orðinn landsþekktur fyrir líflegar og skemmtilegar myndir af mannlífinu sem hann málar. Í tilefni af fertugsafmæli sínu sýnir hann nú að Hvirfli í Mosfellsdal. mbl.is kíkti á sýninguna og spjallaði við Þóri um listina.

Listapúkinn Þórir Gunnarsson er orðinn landsþekktur fyrir líflegar og skemmtilegar myndir af mannlífinu sem hann málar. Í tilefni af fertugsafmæli sínu sýnir hann nú að Hvirfli í Mosfellsdal. mbl.is kíkti á sýninguna og spjallaði við Þóri um listina.

Sem fyrr eru myndirnar fjölbreyttar og litskrúðugar. Þar má sjá flugfreyjur frá WOW, tónlistarmenn, íþróttafólk og ekki síst ofurvenjulega Íslendinga.

Þórir er góðvinur mbl.is og höfum við brallað ýmislegt með honum í gegnum tíðina. Hér fyrir neðan má sjá myndskeið frá fyrstu sýningunni hans í Álafosskvosinni og frá því þegar hann sýndi okkur frá starfsemi Múlalundar.

 Í Morgunblaðinu í dag er einnig viðtal við Þóri.

 

 

 

 

 

Til hamingju með afmælið Þórir.

 

Þættir