Grandi mathöll opnar í dag

INNLENT  | 1. júní | 11:44 
Grandi mathöll, fyrsti „götubita“ staðurinn á Íslandi, opnar um helgina samhliða Hátíð hafsins. Grandi mathöll er staðsett í Sjávarklasanum á Granda við Reykjavíkurhöfn. Þegar blaðamann mbl.is bar að garði var verið að leggja lokahönd á framkvæmdir staðarins, rétt í tæka tíð fyrir opnun mathallarinnar sem verður í dag, föstudaginn 1. júní, kl. 18.

Þættir