Hlaupið saman í Garðabæ

INNLENT  | 2. júní | 11:35 
Fjöldi kvenna tekur þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ sem haldið er víða um land í dag og raunar einnig utan landsteinanna. Að venju kom stór hópur kvenna á öllum aldri saman í Garðabæ til að taka þátt í hlaupinu þar og ríkti mikil gleði meðal þátttakenda.

Fjöldi kvenna tekur þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ sem haldið er víða um land í dag og raunar einnig utan landsteinanna. Að venju kom stór hópur kvenna á öllum aldri saman í Garðabæ til að taka þátt í hlaupinu þar, sem jafnan er fjölmennasta hlaupið.

Mikil gleði ríkti meðal þátttakenda.

Fyrsta Kvenna­hlaup ÍSÍ var haldið 30. júní árið 1990 í tengslum við Íþrótta­hátíð ÍSÍ, en þær konur sem voru í und­ir­bún­ings­nefnd fyrsta Kvenna­hlaups­ins höfðu haft kynni af Kvenna­hlaup­inu í Finn­landi sem haldið var árið 1984. 

Þættir