Organdi risaeðlur á ferð í miðbænum (myndband)

FÓLKIÐ  | 2. júní | 14:55 
Fjöldi manns var samankominn í miðborginni í dag, þegar listahátíð var hópur dökkleitra lagði af stað frá Iðnó á ferð sinni um miðbæinn. Risaeðlurnar eru verk hollenska leikhópsins Close-Act Theatre og vöktu mikla athygli gesta.

Fjöldi manns var samankominn í miðborginni í dag, þegar listahátíð var hópur dökkleitra lagði af stað frá Iðnó á ferð sinni um miðbæinn. Risaeðlurnar eru verk hollenska leikhópsins Close-Act Theatre sem nú kemur fram á Listahátíð.

Hópurinn sem er þekktur fyrir afar myndrænt götuleikhús í yfirstærð og er þetta í fyrsta skipti sem hann kemur fram á Íslandi.

Risaeðlurnar birtust vegfarendum á götum Reykjavíkur þar sem þær ruddust áfram í gegnum áhorfendaskarann með ærandi orgi í leit sinni að fæðu.

Þættir