Ég bjóst við meiri mótspyrnu

ÍÞRÓTTIR  | 14. June | 22:05 
Njarðvíkingurinn Óskar Örn Hauksson var prýðilega glaður með 4:0 sigur suður með sjó í kvöld þegar KR heimsótti Keflavík í Pepsi deildininni í fótbolta.

Njarðvíkingurinn Óskar Örn Hauksson var prýðilega glaður með 4:0 sigur suður með sjó í kvöld þegar KR heimsótti Keflavík í Pepsi deildininni í fótbolta.

Óskar átti ekki von á svo stórum sigri og benti á að Keflvíkingum hefði ekki gengið vel og því gætu þeir verið hættulegir. Óskari kom leikur Keflvíkinga á óvart og bjóst við meiri mótspyrnu en raun bar vitni. 

Þættir