„Munum komast upp úr þessum riðli“

ÍÞRÓTTIR  | 16. June | 12:35 
„Ef við spilum vel í þessum þremur leikjum þá munun við komast upp úr þessum riðli,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í viðtali við mbl.is rétt í þessu.

„Ef við spilum vel í þessum þremur leikjum þá munun við komast upp úr þessum riðli,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í viðtali við mbl.is rétt í þessu.

„Ef við spilum eftir okkar bestu mögulegu getu þá eru góðar líkur. Það getur verið að dugi ekki, þetta er erfiður riðill með hörku liðum, það verður mjótt á mununum.“

Sjá má viðtalið við Guðna í heild í spilaranum hér að ofan.

Þættir