Ók um á 100 ára mótorhjóli

INNLENT  | 16. June | 21:55 
Kristinn Sveinn Sigurðsson ók 100 ára Henderson-mótorhjóli frá Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri að Espihól í Eyjafirði í dag í tilefni af bíladögum sem eru haldnir um helgina.

Kristinn Sveinn Sigurðsson ók 100 ára Henderson-mótorhjóli frá Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri að Espihól í Eyjafirði í dag í tilefni af bíladögum sem eru haldnir um helgina.

Eigandi hjólsins, sem er eitt það elsta á landinu, er Gunnar Grímsson og er það varðveitt á Mótorhjólasafni Íslands.

Bíladagar halda áfram á morgun með bílasýningu.

 

 

Þættir