Funda vegna uppsagna ljósmæðra

INNLENT  | 3. júlí | 15:10 
Fundur velferðarnefndar Alþingis sem boðaður var í gærkvöldi vegna ástandsins sem komið er upp á fæðingardeild Landspítala vegna uppsagna tólf ljósmæðra sem tóku gildi 1. júlí er hafinn.

Fundur velferðarnefndar Alþingis sem boðaður var í gærkvöldi vegna ástandsins sem komið er upp á fæðingardeild Landspítala vegna uppsagna tólf ljósmæðra sem tóku gildi 1. júlí er hafinn.

Á fundinn eru mættir fulltrúar frá flæðisviði Landspítala, kvenna- og barnasviði spítalans, fulltrúi forstjóra Landspítala, landlæknir og heilbrigðisráðherra.

Frétt mbl.is

Fjármálaráðuneytið sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þess efnis að ljósmæður hafi fengið 16 prósenta hækkun umfram önnur BHM-félög árið 2008.

Attachment: "" nr. 10775

 

 

 

 

 

Þættir