Belgingur í miðbænum

INNLENT  | 11. september | 14:40 
Stuðningsmenn belgíska knattspyrnulandsliðsins eru áberandi í miðbænum í dag. Það er óhætt að segja að þeir séu bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld. mbl.is hitti nokkra þeirra áðan og fékk þá til að rýna í leikinn í kvöld.

Þættir