Magnús ekki í vandræðum með Hess

ÍÞRÓTTIR  | 28. September | 11:16 
Magnús „Loki“ Ingvarsson barðist sinn annan atvinnumannabardaga í MMA gegn Percy Hess í Caged Steel keppninni í Doncaster á Englandi 16. júlí og átti ekki í teljandi vandræðum með Englendinginn.

Magnús „Loki“ Ingvarsson barðist sinn annan atvinnumannabardaga í MMA gegn Percy Hess í Caged Steel keppninni í Doncaster á Englandi 16. júlí og átti ekki í teljandi vandræðum með Englendinginn.

Það tók Magnús ekki nema 65 sekúndur að vinna bardagann með armlás úr "mount", eftir að hafa komist ofaná Hess og látið höggin dynja. Magnús er því kominn með 2:0 sem atvinnumaður og verður spennandi að sjá hvað verður næst hjá honum.

Þættir