Klikkaðasta við starfið að vera með lífvörð

FÓLKIÐ  | 3. október | 12:00 
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að eitt það fáránlegasta við að vera í hennar starfi sé að vera með lífvörð og það hafi oft kallað á fyndin augnablik.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að eitt það fáránlegasta við að vera í hennar starfi sé að vera með lífvörð þegar hún ferðast erlendis og það hafi oft kallað á fyndin augnablik. Hún segir Loga Bergmann frá þessu í þætti hans, Með Loga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium á fimmtudaginn. 

Þættir