Hvað er Baltasar að gera núna?

FÓLKIÐ  | 12. október | 11:50 
Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hann vinnur nú að æsispennandi mynd sem hann ræðir um hér.

Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hann vinnur nú að æsispennandi mynd sem hann ræðir um hér. Viðtalið við hann birtist í heild sinni í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. 

Þættir