Sigurvissir Svisslendingar

ÍÞRÓTTIR  | 15. október | 16:12 
Þeir voru sigurvissir stuðningsmenn svissneska landsliðsins sem voru í miðbænum í dag og biðu eftir landsleiknum við Ísland á Laugardalsvelli í kvöld. Minnugir stórsigursins í síðasta leik spá þeir sínum mönnum öruggum sigri.

Þeir voru sigurvissir stuðningsmenn svissneska landsliðsins sem voru í miðbænum í dag og biðu eftir landsleiknum við Ísland á Laugardalsvelli í kvöld. Minnugir stórsigursins í síðasta leik spá þeir sínum mönnum öruggum sigri. 

mbl.is rabbaði við Svisslendingana sigurvissu fyrr í dag um leikinn í kvöld og íslensku landsliðsmennina. Þá fengum við smjörþefinn af því hvernig stemningin verður hjá svissnesku stuðningsmönnunum í kvöld.

Þættir