Glæsileg tilþrif stúlknalandsliðsins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 16. október | 20:05 
Stúlknalandsliðið í hópfimleikum tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í hópfimleikum annað kvöld. Liðið æfði af krafti í dag þar sem glæsileg tilþrif sáust og full ástæða til að láta sig hlakka til að stúlkurnar stigi fram á stóra sviðið í keppnishöllinni í Odivelas í Lissabon.

Stúlknalandsliðið í hópfimleikum tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í hópfimleikum annað kvöld. Liðið æfði af krafti í dag þar sem glæsileg tilþrif sáust og full ástæða til að láta sig hlakka til að stúlkurnar stigi fram á stóra sviðið í keppnishöllinni í Odivelas í Lissabon.

Steinunn Anna Svansdóttir og Kristinn Arason fylgdu liðinu eftir í dag við æfingar og Steinunn setti saman meðfylgjandi myndskeið af æfingadeginum.

Þættir