Sjáðu Ara leika Andreu Jóns

FÓLKIÐ  | 18. október | 15:35 
Ari Eldjárn einn besti grínisti Íslands er snillingur í að herma eftir fólki. Hér hermir hann eftir Andreu Jónsdóttur útvarpskonu sem er frekar hlægilegt.

Ari Eldjárn einn besti grínisti Íslands er snillingur í að herma eftir fólki. Hér hermir hann eftir Andreu Jónsdóttur útvarpskonu sem er frekar hlægilegt. 

Ari er gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga sem er sýndur í Sjónvarpi Símans Premium í kvöld. 

Þættir