Rannsókn hafin á efri hæð hússins

INNLENT  | 1. nóvember | 10:54 
Rannsóknarlögreglumenn og slökkviliðsmenn rannsaka nú aðstæður á efri hæð hússins sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær þar sem talið er að tvær manneskjur hafi látist. Áður en það var hægt þurfti að tryggja að aðstæður væru öruggar en enn rauk úr hluta af rústum hússins í dagrenningu.

Rannsóknarlögreglumenn og slökkviliðsmenn rannsaka nú aðstæður á efri hæð hússins sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær þar sem talið er að tvær manneskjur hafi látist. Áður en það var hægt þurfti að tryggja að aðstæður væru öruggar en enn rauk úr hluta af rústum hússins í dagrenningu.

mbl.is er á vettvangi en í myndskeiðinu má sjá rannsóknarlögreglumenn og slökkviliðsmenn komna á efri hæð hússins og mynda aðstæður.

Frétt mbl.is: Fólkið verður yfirheyrt í dag.

Þættir