Kommúnisti og auðjöfur

VIÐSKIPTI  | 27. nóvember | 7:50 
Jack Ma er meðal auðugustu manna heims en hann er líka félagi í kínverska Kommúnistaflokknum. Líkt og 89 milljónir Kínverja. Jack Ma er stofnandi Alibaba.

Jack Ma, er meðal auðugustu manna heims en hann er líka félagi í kínverska Kommúnistaflokknum. Líkt og 89 milljónir Kínverja. Jack Ma er stofnandi Alibaba. 

Fjallað er um Jack Ma í riti flokksins þar sem framlag hans til kínverskrar þróunar er lofsungið. Jack Ma er einn af mörgum kínverskum auðmönnum sem eru í flokknum en aðeins nýlega var upplýst um tengsl hans við Kommúnistaflokkinn. Þar eru meðal félagsmanna þeir Xu Jiayin, sem hefur hagnast gríðarlega á fasteignaviðskiptum og stofnandi Wanda Group, Wang Jianlin.

Frétt mbl.is

 

Þættir