Miklu meiri orka í þeim

ÍÞRÓTTIR  | 9. December | 22:10 
Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var að vonum brúnaþungur eftir 75:91-tapleik gegn Keflavík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld.

Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var að vonum brúnaþungur eftir 75:91-tapleik gegn Keflavík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld.

Baldur sagði Keflavíkinga hafa mætt með töluvert meiri orku en hans menn og að varnarleikur þeirra hafi verið þeim erfiður. Baldur taldi hinsvegar að ekki hefði vantað mikið upp á að hans menn næðu að gera sér meiri mat úr þessum leik en raun bar vitni. 

Þættir