Ég ætla nú bara að giftast þér

FÓLKIÐ  | 20. December | 11:45 
Söngvarinn Raggi Bjarna segir frá því þegar hann hnaut um eiginkonu sína í fyrsta skipti. Hann vissi að hún væri sú rétta fyrir hann.

Söngvarinn Raggi Bjarna segir frá því þegar hann hnaut um eiginkonu sína í fyrsta skipti. Hann vissi að hún væri sú rétta fyrir hann. Raggi segir frá þessu í þættinum Trúnó sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni frá og með deginum í dag. 

Þættir