Áttum bara að vinna þetta

ÍÞRÓTTIR  | 10. January | 22:10 
Baldur Ragnarsson þjálfari Þórsara var að vonum gríðarlega vonsvikinn með tap sinna manna gegn Njarðvík í Dominos-deild-karla í kvöld.

Baldur Ragnarsson þjálfari Þórsara var að vonum gríðarlega vonsvikinn með tap sinna manna gegn Njarðvík í Dominos-deild-karla í kvöld.

Þórsarar voru á löngum köflum í leiknum að spila feykilega vel og velgdu toppliði Njarðvíkinga vel undir uggum. Með smá heppni hefðu þeir hæglega getað sloppið með sigur. Baldur gat ekki svarað því á staðnum hvað hann hefði gert öðruvísi í leiknum eftir á. Hann þyrfti smá tíma til að melta það. 

Þættir