„Erum að skoða fleiri aðgerðir“

INNLENT  | 31. janúar | 12:30 
„Það sem mér finnst rosalega brýnt er að þetta er fyrsta aðgerðin og þetta er í fyrsta sinn sem ráðherra kemur með frumvarp af þessu tagi sem er að stðja við þessa einkareknu fjölmiðla,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, um frumvarp um styrki við fjölmiðla, fleiri aðgerðir séu í skoðun.

„Það sem mér finnst rosalega brýnt er að þetta er fyrsta aðgerðin og þetta er í fyrsta sinn sem ráðherra kemur með frumvarp af þessu tagi sem er að stðja við þessa einkareknu fjölmiðla,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, um frumvarp um styrki við fjölmiðla, fleiri aðgerðir séu í skoðun.

Til að mynda sé verið að skoða aðgerðir til að nota auglýsingamarkað til að jafna stöðu fjölmiðla gagnvart Ríkisútvarpinu og þá verði vel fylgst með því hvernig aðgerðirnar komi til með að reynast og brugðist við því.

mbl.is ræddi Lilju að loknum fundi í ráðuneytinu þar sem frumvarpið var kynnt.

Frétt mbl.is: Endurgreiðsla geti numið 25% af kostnaði.

 

Þættir