Mistur í morgunsárið

INNLENT  | 4. febrúar | 11:36 
Íbúar höfuðborgarsvæðisins urðu flestir varir við mistrið sem lá yfir borginni í kuldanum í morgun. Það var sérstaklega fallegt við Eilliðavatn í morgun þegar sólin byrjaði að baða fjöllin með geislum sínum og borgin hristi þokumóðuna af sér.

Íbúar höfuðborgarsvæðisins urðu flestir varir við mistrið sem lá yfir borginni í kuldanum í morgun. Það var sérstaklega fallegt við Eilliðavatn í morgun þegar sólin byrjaði að baða fjöllin með geislum sínum og borgin hristi þokumóðuna af sér.  

mbl.is var á staðnum og myndaði úr lofti.

Þættir