17 látnir í eldsvoða í Nýju-Delí

ERLENT  | 12. febrúar | 12:54 
Sautján eru látnir í eldsvoða á hóteli í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, en eldurinn kviknaði í dögun á Arpit Palace-hótelinu í miðborginni.

Sautján eru látnir í eldsvoða á hóteli í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, en eldurinn kviknaði í dögun á Arpit Palace-hótelinu í miðborginni.

Að sögn slökkviliðsmanna er barn meðal þeirra sem létust. Ekki kemur fram hversu margir slösuðust í eldsvoðanum. 

Þættir