„Allt búið!“

INNLENT  | 9. mars | 18:06 
Þeir sem þekkja til surströmming vita að það er ekki allra að leggja sér síldina til munns og sást það vel í áskorun sem IKEA stóð fyrir í Garðabænum í dag.

Þeir sem þekkja til surströmming vita að það er ekki allra að leggja sér síldina til munns og sást það vel í áskorun sem IKEA stóð fyrir í Garðabænum í dag. Svipbrigði keppenda eru óborganleg enda lykt og bragð síldarinnar hryllingur. 

 

Þættir