Ömurlegt að vera stimpluð út frá útliti

FÓLKIÐ  | 27. mars | 9:50 
Linda Pétursdóttir segir að það sé ömurlegt að vera stimpluð út frá útliti sínu og líka að fólk gefi sér að fegurðardrottningar séu heimskar.

Linda Pétursdóttir segir að það sé ömurlegt að vera stimpluð út frá útliti sínu og líka að fólk gefi sér að fegurðardrottningar séu heimskar. Þetta ræðir hún í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. 

Þættir