Versti ís sem ég hef spilað á

ÍÞRÓTTIR  | 21. apríl | 23:11 
Robbie Sigurðsson var valinn besti maður Íslands í 3:6-tapi gegn Ísrael í fyrsta leik B-riðils 2. deildar heimsmeistaramótsins í Mexíkó í dag.

Robbie Sigurðsson var valinn besti maður Íslands í 3:6-tapi gegn Ísrael í fyrsta leik B-riðils 2. deildar heimsmeistaramótsins í Mexíkó í dag.

Eins og við var að búast var Robbie svekktur í leikslok. Hann segir íslenska liðið hafa gert of mörg mistök gegn sterku liði Ísraels. 

Robbie er svo allt annað en sáttur við ísinn sem notaður er á mótinu, hann sé hræðilegur og hefur hann aldrei upplifað annað eins. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir