Hnetusmjör á slóðir Björgólfs og Beckham

FÓLKIÐ  | 26. apríl | 10:15 
Herra Hnetusmjör og tónlistarkonan Bríet skoðuðu slóðirnar sem Björgólfur Thor Björgólfsson og David Beckham veiddu á hérlendis.

Herra Hnetusmjör og tónlistarkonan Bríet fara á stúfana og skoða þrjá mismunandi veiðistaði á Íslandi á mismunandi verðbili í sjónvarpsþættinum Kling kling sem er að finna í Sjónvarpi Símans Premium.

Hér eru þau á leiðinni með þyrlu í laxveiði í Kjós og heimsækja Ásgarð sem er í eigu Hreggnasi Angling Club. Þessi ferð er innblásin af ferð samskonar ferð og David Beckham og Björgólfur Thor fóru í hér um árið. Þátturinn er nú aðgengilegur í Sjónvarpi Símans appinu.  

 

Þættir