Skemmtilegra en í Höllinni

INNLENT  | 9. maí | 13:37 
„Það er skemmtilegra hérna en í Laugardalshöllinni,“ segir Alexander Broddi Sigvaldason úr sigurliði Lindaskóla í Skólahreysti en gríðarleg stemning var í skólanum í morgun þegar samnemendur þeirra fögnuðu liðinu.

„Það er skemmtilegra hérna en í Laugardalshöllinni,“ segir Alexander Broddi Sigvaldason úr sigurliði Lindaskóla í Skólahreysti en gríðarleg stemning var í skólanum í morgun þegar samnemendur þeirra fögnuðu liðinu. 

Hilmar Björgvinsson, aðstoðarskólastjóri skólans, segir sigurinn hafa mikla þýðingu sem endurspeglist í fögnuðinum í morgun. „Það er mikil gleði og mikiil ánægja. Það er mikið af íþróttafólki í skólanum þannig að það er bara tóm hamingja,“ segir Hilmar.

mbl.is kom við í Lindaskóla í morgun.

Frétt mbl.is 

Þættir