George Clooney og Catch-22

FÓLKIÐ  | 14. maí | 12:00 
Bandaríski leikarinn og leikstjórinn George Clooney lét sig ekki vanta á frumsýningu þáttaraðarinnar Catch-22 í Róm í gær.

Bandaríski leikarinn og leikstjórinn George Clooney lét sig ekki vanta á frumsýningu þáttaraðarinnar Catch-22 í Róm í gær. 

Clooney framleiðir þáttaröðina, leikstýrir fyrstu tveimur þáttunum og leikur einnig hlutverk í þáttaröðinni sem byggir á bókinni þekktu eftir Joseph Heller. Alls eru þættirnir sex talsins. 

Vísindavefurinn segir svo um Catch-22:

Þættir