Fylgdust grannt með Hatara

FÓLKIÐ  | 13. maí | 21:00 
Stemningin á fjölmiðlasvæðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv var prýðileg eftir að Hatari flutti lag sitt „Hatrið mun sigra“ fyrir framan dómnefnd Eurovision-keppninnar.

Stemningin á fjölmiðlasvæðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv var prýðileg eftir að Hatari flutti lag sitt „Hatrið mun sigra“ fyrir framan dómnefnd Eurovision-keppninnar.

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði fylgdust íslensku fjölmiðlamennirnir sem og aðrir grannt með okkar fólki, sem stóð sig með miklum sóma uppi á sviðinu.

Annað kvöld kemur svo í ljós hvort Hatari kemst áfram í úrslitin sem verða haldin á laugardaginn en tíu af sautján lögum komast þangað.

 

Þættir