Þolir ekki þegar heimilið er allt í drasli

SMARTLAND  | 15. maí | 22:55 
Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson býr ásamt Rósu Björk Sveinsdóttur og börnum þeirra þremur í fallegri íbúð með mögnuðu útsýni yfir Reykjavík.

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson býr ásamt Rósu Björk Sveinsdóttur og börnum þeirra þremur í fallegri íbúð með mögnuðu útsýni yfir Reykjavík. Í þættinum ræðir hann um áhuga sinn á þrifum og hvað það skipti hann miklu máli að allt sé í röð og reglu. 

 

Þættir