Kappakstur á Klambratúni

INNLENT  | 17. maí | 16:05 
Það var fjör á Klambratúni í dag þar sem krakkar af frístundaheimilunum Frostheimum, Draumalandi, Eldflauginni og Halastjörnunni öttu kappi í æsispennandi kassabílarallýi. Flottasti bíllinn, besta stuðningsliðið og fljótustu liðin í stúlkna og strákaflokkum voru verðlaunuð. mbl.is var á staðnum.

Það var fjör á Klambratúni í dag þar sem krakkar af frístundaheimilunum Frostheimum, Draumalandi, Eldflauginni og Halastjörnunni öttu kappi í æsispennandi kassabílarallýi. Flottasti bíllinn, besta stuðningsliðið og fljótustu liðin í stúlkna og strákaflokkum voru verðlaunuð.

mbl.is var á staðnum og fylgdist með þessum flottu krökkum.

Þættir